28.5.2007 | 15:55
Samúðarkveðjur
|
Eldri hjón úr Fuglafirði (heimabæ mínum), Færeyjum, létu lífið í umferðar slysi í Færeyjum í gær. Man vel eftir þeim hjónum. Sendi öllum aðstandendum samúðarkveðju. Veit náttúrulega ekkert, hvort einhver annar en fjölskyldan mín í Færeyjum veit um þessa síðu, en skilaboðin eru allavega komin inn. Þau koma þeim kannski áfram. Syndarlig vanlukka |
|
![]() | ||
![]() |
Um bloggið
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 106838
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.