22.5.2007 | 19:12
Sjálfstæðisfylkingin
Veit ekki alveg havð mér á að finnast um þessa ríkisstjórn. Er soldið hrædd um að þetta verði ríkisstjórn þeirra ríku.
Sjálfstæðismönnum og Samfylkingu kynntur stjórnarsamningurinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það er nefnilega eðlilegt að hafa ríkisstjórn sem refsar þeim ríku... Refsar fyrirtækjum í þeirri blekkingu að þjóðin gagnist eitthvað af því... Eða hvað?
Ríkir einstaklingar og stór fyrirtæki hafa margfalt fleiri jákvæð áhrif á samfélagið en þau neikvæðu, þjóðin í öllum stéttum hefur aldrei haft jafn mikla peninga milli handanna og nú. Því miður þá sjá sumir það ekki vegna öfundar og biturleika út í þá sem eru á toppnum.
Geiri (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 19:25
Geiri
Þú ert greynilega einn af þeim ríku. Ekki þarf ég að kvarta, en það eru margir í þessu þjóðfélagi, sem eiga varla fyrir nauðsynjum og þeim megum við ekki gleyma í peningavímuni.
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 22.5.2007 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.