Austurevrópska söngvakeppnin

Þá er söngvakeppnin búin og enn og aftur sitjum við eftir með sárt ennið. Það er ekki við Eirík að sakast, hann var auðvitað langflottastur. Af 10 löndum voru 7 austantjaldalönd sem komust áfram. Lagið sem ég hefði kosið komst áfram, Ungverjaland, flott blúslag.

En er ekki tímabært að taka dómarakerfið upp aftur? Ég bara spyr. Hin Evrópulöndin eiga varla sjéns að komast upp úr undankeppnini, eins og staðan er núna.

En allavega, ég ætla að horfa á keppnina á laugardag og ætla að halda með Ungverjalandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Höfundur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Móðir, eiginkona, verkakona og handavinnu- og föndurkona
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2012 2013 335
  • 2012 2013 336
  • 2012 2013 337
  • 2012 2013 338
  • 2012 2013 340

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband