11.1.2014 | 21:15
Prjón síðustu vikuna
Ég er búin að prjóna tvær peysur síðan á fimmtudag í síðustu viku, byrjaði á þessari grænu á fimmtudag og kláraði að prjóna hana á laugardag, kláraði svo að festa enda og þvo hana á sunnudag. Munsturbekkurinn er einn frá mér, það er önnur peysa inni í albúminu með sama munstri, ljósgrá og appelsínugul. Peysan er til sölu í Gallerý Tyrkja Guddu (GTG) stærð M.
Um bloggið
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.